Tökum að okkur öll helsti verkefni tengd hjólbörðum.
Við sjáum um umfelgun, dekkjaskipti, jafnvægisstillingu, dekkjaviðgerðir, ventlaskipti o.fl.
Við erum líka með dekk og felgur sem er hægt að panta hjá okkur.
Opið mánudaga – föstudaga frá kl 8:00 – 12:00 og 13:00 – 17:00