Bílatangi er eina fyrirtækið á öllum Vestfjörðum með vottun í hjólastillingu frá Samgöngustofu.
Ef bíllinn er að slíta dekkjum vitlaust eða er skakkur í stýri þá er þörf á því að koma í hjólastillingu.
Opið mánudaga – föstudaga frá kl 8:00 – 12:00 og 13:00 – 17:00